Breytingar á upprunaábyrgðum rafmagns
Sú breyting hefur orðið hjá Orku náttúrunnar að frá árinu 2023 fylgja upprunaábyrgðir rafmagns ekki lengur með rafmagnskaupum líkt og verið hefur síðustu ár. Viðskiptavinir okkar hafa nú val um hvort þeir kaupa upprunaábyrgðir með rafmagni sínu.
Upprunaábyrgðir fyrir fyrirtæki
Sú breyting hefur orðið hjá Orku náttúrunnar að frá árinu 2023 fylgja upprunaábyrgðir rafmagns ekki lengur með rafmagnskaupum líkt og verið hefur síðustu ár. Viðskiptavinir okkar hafa nú val um hvort þeir kaupa upprunaábyrgðir með rafmagni sínu.
Einstaklingar Upprunaabyrgdir
Upprunaábyrgðir styðja endurnýjanlega orkuframleiðslu og draga úr áhrifum hlýnunar jarðar