Í ON appinu getur þú:
Greitt fyrir hleðslu með því að skanna QR kóða
Hafið, lokið og fylgst með framvindu hleðslunnar sem er í gangi
Séð ítarlegt yfirlit yfir þína notkun
Fengið betra kort yfir allar hleðslustöðvar ON á landinu
Haldið utan um þínar eftirlætis hleðslustöðvar
Pantað og virkjað ON lykla
Verið í sambandi við starfsfólk ON
Kynntu þér hleðslustöðvarnar okkar
Hægt er að segja áskriftinni upp með litlum fyrirvara og enginn binditími er á henni.
Betri kjör með Heimilisrafmagni ON
Viðskiptavinir með heimilisrafmagn hjá ON og fá betri kjör af hleðslu á rafbílinn sinn á hleðslustöðvum ON