Vöruheiti
Með vsk.
Án vsk.
Almenn rafmagnsnotkun
11,41 kr/kWh
9,20 kr/kWh
Orkuvisir ON – breytilegur raforkutaxti
Vetrarnótt og vetrarhelgi
9,70 kr/kWh
7,82 kr/kWh
Vetrarverð
12,95 kr/kWh
10,44 kr/kWh
Sumarnótt og sumarhelgi
8,70 kr/kWh
7,02 kr/kWh
Sumarverð
11,59 kr/kWh
9,35 kr/kWh
Upprunaábyrgð
0,5 kr/kWh
0,4 kr/kWh
Tilkynningar og greiðslugjald – greiðslukort
0 kr
Tilkynningar og greiðslugjald – heimabanki
86 kr
Tilkynningar og greiðslugjald – útprentað
415 kr
ATH: Almenn rafmagnsnotkun er án dreifingar og flutnings. Dreifiveitur (Veitur, HS Veitur, RARIK, Norðurorka, Orkubú Vestfjarðar) dreifa rafmagninu og sjá um að innheimta fyrir dreifingu. Raforkulög kveða á um að orkureikningar séu sundurliðaðir í flutning, dreifingu og sölu. Dreifing og flutningur er háð sérleyfi en sala á raforku er frjáls. Frá árinu 2023 fylgja upprunaábyrgðir raforku ekki með raforkukaupum.
Vöruheiti
Orkugjald m.vsk.
Tímagjald m.vsk.
Hverfahleðsla AC
33 kr/kWh
0,5 kr/mín
Hverfahleðsla AC – Vildarkjör
27 kr/kWh
0,4 kr/mín
Ferðahleðsla AC
48 kr/kWh
0,5 kr/mín
Ferðahleðsla AC – Vildarkjör
39 kr/kWh
0,4 kr/mín
Hraðhleðsla DC
69 kr/kWh
0
Hraðhleðsla DC – Vildarkjör
55 kr/kWh
0
Vöruheiti
Mánaðargjald m.vsk.
Hleðsluáskrift með hleðslustöð sérbýli
2.900 kr.
Hleðsluáskrift með hleðslustöð fjölbýli
4.400 kr.
Hleðsluáskrift eigin hleðslustöð
1.190 kr.
Hver notandi greiðir mánaðarlega áskrift ásamt raforkunotkun sinni með ON-lyklinum.
Orkugjald
Vildarkjör ON
Dreifing
Samtals
Vildarkjör ON á dreifisvæði Veitna (0-500A)
10,27 kr/kWh
11,36 kr/kWh
21,63 kr/kWh
Vildarkjör ON á dreifisvæði HS Veitna (0-500A)
10,27 kr/kWh
11,10 kr/kWh
21,37 kr/kWh
Vildarkjör ON á dreifisvæði Norðurorku (0-100A)
10,27 kr/kWh
10,49 kr/kWh
20,76 kr/kWh
Vildarkjör ON á dreifisvæði Orkubús Vestfjarða (þéttbýli) (0-80A)
10,27 kr/kWh
11,49 kr/kWh
21,76 kr/kWh
Vildarkjör ON á dreifisvæði RARIK (þéttbýli) (0-80A)
10,27 kr/kWh
11,69 kr/kWh
21,96 kr/kWh
Vildarkjör ON á dreifisvæði RARIK (dreifbýli) (0-80A)
10,27 kr/kWh
15,72 kr/kWh
25,99 kr/kWh
Ekki er greitt sérstaklega fyrir rafmagn í sérbýlum nema annað sé tilgreint.
Veitufyrirtæki – Fastagjald raforkumælis
Mánaðargjald m.vsk.
Veitur – (A1D)
1.690 kr.
HS Veitur – 0-80A (AD1)
1.705 kr.
HS Veitur – 81-199A (AD2)
6.423 kr.
Rarik Þéttbýli – 0-80 A (VO110)
3.017 kr.
Rarik Dreifbýli – 0-80A (VO130)
4.163 kr.
Orkubú Vestfjarða – 0-80A (A10T)
2.546 kr.
Norðurorka – 0-100A (A1D)
2.164 kr.
Vöruheiti
Mánaðargjald án vsk.
Mánaðargjald með vsk.
Hleðsluáskrift með hleðslustöð
3.548 kr.
4.400 kr.
Hleðsluáskrift fyrir eigin hleðslustöð
960 kr.
1.190 kr.
Hleðsluáskrift+
4.435 kr.
5.500 kr.
Hleðsluáskrift+ fyrir eigin hleðslustöð
1.847 kr.
2.290 kr.
Hraðhleðsla í áskrift
Tilboð
Tilboð
Heimahleðsla fyrir starfsfólk
3.548 kr.
4.400 kr.
Heimahleðsla ON í áskrift
Með Heimahleðslu ON færðu hleðslustöð í áskrift og því óþarfi að fjárfesta í kostnaðarsömum búnaði.
ON Appið
Með ON appinu getur þú fylgst með notkuninni þinni í rauntíma
Skoðaðu hleðslukortið
Fylgstu með þinni notkun í rauntíma
Betri kjör af hleðslum ef þú ert með Heimarafmagn ON