Hverfahleðslur ON eru frábær leið til að hlaða rafbílinn þinn
Við höfum sett upp hverfahleðslur á ótrúlega mörgum opnum svæðum. Til dæmis við leikskóla, skóla, sundlaugar, menningarhús og íþróttamiðstöðvar.
Hverfahleðslur eða AC stöðvar eins og sumir kalla þær eru með allt að 22 kW afli og til að nýta sér þær þarftu eigin hleðslusnúru.
Í hverfahleðslum getur þú hlaðið eins lengi og þú vilt t.d. yfir nótt en einnig er tilvalið að hlaða á meðan þú sinnir erindum, ferð í sund, á bókasafn eða í golf.
Má bjóða þér betri kjör af raforkunni þinni?
Allt á einum stað
1
Vertu með heimilisrafmagn ON
2
Notaðu ON appið / ON lykilinn til að hlaða rafbílinn þinn
Þegar þú hefur framkvæmt báðar aðgerðir hér að ofan hefur þú virkjað betri kjör og greiðir þar með minna fyrir hleðslu á rafbílinn þinn
ON appið
Með ON appinu getur þú fylgst með notkuninni þinni í rauntíma
Skoðaðu hleðslukortið
Fylgstu með þinni notkun í rauntíma
Vertu með Heimilisrafmagn ON og fáðu betri kjör
Hverfahleðsla ON er umhverfis- vænasti kosturinn á markaðinum
Hagstæð leið til að hlaða rafbílinn heima á þægilegan hátt.