Heimilið

Hleðsla

Fyrirtæki

Virkjanasvæði

Um ON

Ósk um tilboð í upprunavottorð fyrir rafmagn

Upprunaábyrgð er staðfesting á þvi að tiltekið magn raforku hafi verið unnið með endurnýjanlegum orkugjöfum. Viðskiptavinir ON geta stutt við framleiðslu á raforku úr endurnýjanlegum orkukostum með því að kaupa upprunaábyrgðir. Öllum er fjálst að kaupa upprunaábyrgðir. Tekjur undanfarinna ára af sölu upprunaábyrgða hafa undanfarin ár verið ráðstafað í uppbygginga hleðsluinnviða fyrir rafbíla og frá árinu 2019 hefur verið fjárfest í tækni og nýsköpun til að gera rekstur virkjana ON kolefnishlutlausan.

Með því að fylla út upplýsingar hér að neðan óskar þú eftir tilboði í vottuð raforkukaup. Raforkukaup eru vottuð frá síðustu áramótum.