Home

Charging

Companies

Work area

About ON Power

News

Feb 10, 2024

ON opnar hleðslustöðvar sínar fyrir íbúa á Reykjanesi

ON opnar hleðslustöðvar sínar fyrir íbúa á Reykjanesi

Í samráði við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur Orka náttúrunnar ákveðið að bjóða rafbílaeigendum að hlaða frítt í öllum Hverfahleðslum ON á Reykjanesi á meðan unnið er að því að koma hitaveitunni aftur í gang. Íbúar geta því hlaðið frítt á 30 AC tengjum á 7 staðsetningum okkar með ON-appinu eða ON-lykli. Staðsetningar ON í Reykjanesbæ eru:

  • Golfklúbbur Suðurnesja

  • Ráðhús Reykjanesbæjar

  • Fjölbrautarskóli Suðurnesja

  • Sundmiðstöðin í Reykjanesbæ

  • Selið Vallarbraut

  • Stapaskóli

  • Keilir

ON hvetur alla rafbílaeigendur að nýta sér Hverfahleðslu ON í stað þess að hlaða heima, hvort sem það er gert í hleðslustöð eða ekki. Þjónusta ON er opin allan sólarhringinn í síma 591-2700 ef íbúa vantar aðstoð við að hlaða. ON skorar á íbúa að fylgjast vel með stöðu á hleðslu í ON-appinu og tryggja að sem flest geti nýtt sér þjónustu ON.

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!