Home

Charging

Companies

Work area

About ON Power

News

Oct 8, 2024

Erindi ráðstefnu um Jarðhitagarð ON aðgengileg

Erindi ráðstefnu um Jarðhitagarð ON aðgengileg

Nú geta þau sem gátu ekki verið viðstödd ráðstefnu Orku náttúrunnar um Jarðhitagarð, „Orka, auðlindir og nýsköpun“ sem haldin var í Grósku í september hlustað á erindin sem þar voru flutt.

Ráðstefnan hófst með opnunarerindi frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttir, sem hlusta má á hér.

Hér er hægt að hlusta á viðskiptaþróunarstjóra Jarðhitagarðs, Helgu Kristínu Jóhannsdóttur, segja frá tækifærunum sem felast í Jarðhitagarðinum.

Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technology og Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, sögðu sögur sinna fyrirtækja sem eiga það sameiginlegt að hafa vaxið gríðarlega frá því þau fyrst tóku til starfa í Jarðhitagarðinum. Hér er erindi Kristins og hér er erindi Söru Lindar.

Snorri Jökull Egilsson, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum hjá Orkuveitunni útskýrði hringrásina á heiðinni, hér má hlusta á erindi Snorra.

Hér má svo horfa á ráðstefnuna í heild.

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!

Stay updated with our newsletter

Get the latest news, updates, and special offers delivered directly to your inbox!